Ég þarf hjálp við að komast inní tölvuna mína. Lykilorðið virkar ekki, var að breyta því og það virkar ekki lengur… breytti líka nafninu á notandanum á sama tíma ef það skiptir einhverju.
Allaveganna, ég veit lykilorðið á administrator accountinum. Hvernig get ég kveikt á honum svo hann birtist í startup skjánnum þar sem notendurnir eru.
Eða bara get ég einhvernveginn restartað passwordinu?