Ég er í smá veseni með internetið. Ég var á lani um helgina og er það sennilega ástæðan. Ég kemst ekki inn á msn og ég kemst inn á mjög fáar síður. Ég kemst inn á huga en sé t.d engar myndir. Ég er tengdur í gegn um router og er búinn að prófa að setja upp home or small office network en ekkert gengur. Ég veit ekkert hvað getur verið að en ég er inn á netinu en kemst bara inn á mjög fáar síður og sumar þeirra eru mjög lengi að hlaðast inn.
Getur einhver hérna hjálpað mér?
