Ólíkt því sem margir halda fram þá er ekki hægt að fullyrða að þetta sé vírus, trjóuhestur, ad-aware o.s.fr.
Það er að sjálfsögðu betra að skanna tölvuna til þess að vera viss um að enginn svona viðbjóður sé til staðar, en villumeldingin sjálf stafar af því að stýrikerið nær ekki að enda alla þá processa sem eru að vinna í bakgrunninum hjá þér áður en þú ætlar að restarta eða slökkva á tölvunni.
Process af þessu tagi getur vitanlega stafað af óæskilegum fælum (ad-aware) sem eru að vinna í bakgrunninum en hann getur alveg eins átt sér eðlilegar skýringar.
Kveðja,
NightCrow