Ég var spurður að því hvaða sögn það væri í íslensku máli sem endar á ‘J’ í nafnhætti.
ég er enn ekki búinn að finna það út en ég veit að þessi sögn er til.
Veit einhver hvaða orð þetta er?
Mér er svo illt í eyrnasneplinum, sagði stúlka ein þegar hún meinti nasavængjunum….
ég er alveg að fara á límingunum