eru eitthver verlaun ef marrr fær ákveðin mörg stig? ef ekki, hverju skiptir það máli með þessi stig? :S mér persónulega er drullu sama þótt eikkur gaur sé með 50 stig…
Mér er líka alveg sama en þeir sem vilja þessi “stig” eru að bögga okkur sem nota þessa korka til almenna notkunar með því að senda inn allt þetta rugl.
en þá myndu hin áhugamálin fyllast af eitthverjum hugmyndakorkum sem eiga ekkert heima þar. Láttu það ekki bögga þig þó aðrir vilji endilega fá sér stig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..