Já, explorerinn (ekki internet explorer) er mjög oft að nota 95-99 CPU þegar ég skoða ákveðnar möppur á harðadisknum mínum. Oftast er það downloadmappan mín.
Hef scannað marg oft og það virðist ekki vera vírus.
Einnig virðist hann oft frjósa þannig að ég get ekki klikkað á neitt, þannig að ég verð stöðugt að gera ctrl + alt + delete.
Ef þið hafið einhvern grun um hvað gæti verið að verðið skuluði ekki vera feimin við að svara :)
Kv,
Ísfeld