Ef þú ert með NTFS skráakerfi, já, þá geturðu sett eigendur á möppuna og sagt sem svo að engin annar en eigundirnir geta opnað hana. Þá þýðir náttúrulega ekkert að vera með tölvuna þanneig uppsetta að hún sé bara með einn notanda, multiuser-system baby!
http://www.microsoft.com/technet/images/prodtechnol/winxppro/maintain/images/permissions.gifÞetta er það sem að þú ættir að sjá þegar þú hægri smellir á gefna möppu. Fiktaðu bara og notaðu Help and Support draslið.