Ég er í frekar miklum vandræðum í sambandi við Vírusa!
Ég fékk sendann link í gegnum MSN-ið sem var sirka svona:
lol is this you?
http://foolserv.ath.cx/w0rd/pictures.php?email= og svo e-mail addressan mín.
Auðvitað féll eg fyrir þessu og ýtti á linkinn og síðan þa hefur talvan min verið nánast í rústi.
Ég sendi alltaf svona inna milli öllum sem eru online inná msninu minu þennan link og hann er ekki alltaf eins. Ég get náttúrulega ekkert gert í þessu. Ég er með 3 vírusvarnir og 2 þeirra finna aldrei neitt á meðan ein kemur alltaf með það sama og þar stendur að vírusarnir seu 5. Ég eyði þeim og prófa að renna aftur í gegn en þa koma þeir aftur það er eins og eg losni ekkert við þetta.
Veit einhver hvað ég get gert til að losna við þennan fjanda??
Endilega látiði mig vita ef að ykkur dettur eitthvað í hug.
Kær kveðja Krusimunda Erna