Little idea!
Hvernig væri að hafa svona fótbolta-tipp á huga!!! Ef maður tippar á rétt þá fær maðir bara stig :) Eitthvað á þennan veg, fær eitt rétt=1 stig tvennt rétt=2 stig o.s.frv. En ef maður getur allt rétt=15 stig.
Viet ekki hvort það sé hægt að koma þessu í gang en ef það væri svona tipp væri ég að tippa á fullu :)
Og endilega ef þið eruð með sniðugari hugmyndir varðandi tippið, tjáið ykkur ;)