Sællir hugarar. Er að fara til útlanda og var að spá í að kaupa mér Ipod 30 Gb Photo spilara en get ég keift hann á leiðini heim án þess að borga toll.
taktu hann bara úr kassanum, taktu reyndar bara allt úr kassanum, og settu það í einhverja töskuna, smelltu svo heyrnatólunum á þig og ipodinum og bara heldur því fram að þú hafir keypt hann fyrir löngu…
Ég veit nú til þess að menn hafi verið beðnir um kvittannir fyrir að hlutir hafi verið keyptir á Íslandi. Þannig að þetta er nú ekkert gefið mál. Best að vera bara heiðarlegur og borga sinn toll!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..