þegar ég kveikti á tölvunni minni í morgun var hún skuggalega hæg. Og er það enþá. Ég get varla opnað neitt forrit og þegar ég byrja að vírusskanna stoppar það yfirleitt fljótlega. Ad-Aware stoppar sömuleiðis fljótlega.
Í Task Mananger er hún að keyra 200mb/1200mb og System process tekur 99% CPU.
Vírus ? AdAware ? Breytingaskeið ?
Hefur einhver hugmynd um hvað þetta er ?
Semper fidelis