“Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sét tölvuleik sem ætlað er að auka meðvitund barna um hungrið í heiminum en í leiknum bregða leikmenn sér m.a. í hlutverk hjálparstarfsmanna sem þurfa að semja við uppreisnarmenn og flugmanna sem varpa mat niður til hungraðra íbúa átakasvæðis.

Leikurinn heitir „Food Force” og er ekki ætlaður börnum yngri en átta ára. Honum er dreift án endurgjalds á Netinu og þar geta leikmenn keppt hver við annan."

———-

Tekið af mbl.is

Mér langar að prufa þennann leik, hvernig væri að koma honum inn á huga?

www.food-force.com