Þannig er mál með vexti að ég var að setja lög á iPod-inn minn og svo crash-aði forritið og núna restartar iPodinn sér alltaf aftur og aftur og ég næ ekki að slökkva á honum.
Einhver sem hefur lent í þessu eða einhver sem getur gefið mér gott ráð?
setja hold á og taka það aftur af, þá virkar það.
Í versta falli geturðu prufað að láta batteríin klárast og reynt að restarta honum svo.
iPodinn minn varð brjálaður um daginn (fór að smella sjálfur á takkana og ég veit ekki hvað og hvað).. ég leyfði honum bara að vera í smástund og hann hætti.Vá hvað þetta hljómar fyndið, einsog iPodinn sé sjálfstæð vera :Þ geggjað krúttilegt…