Ég nota tól sem heitir BeSweet og getur breytt í hvað sem er úr hverju sem er, en það er kannski full flókið fyrir byrjendur. Það breytir að vísu ekki í WMA enda notar maður ekki svoleiðis ef manni þykir vænt um tónlistina sína.
En hér er slóð á ágætis forrit sem er einfalt í notkun (að vísu ekki frítt, en með 60 daga trial),
http://www.sofotex.com/All-Converter-download_L6637.html Annars geturðu náttúrlega bara farið á
http://www.windowsmedia.com og náð í Windows Media Encoder… en bara fyrir Windows.