Gamlir sjónvarpsþættir
Ok, kanski hálf asnaleg spurning. En ég verð að fá að vita þetta. Málið er að mig langar ógeðslega að komast yfir gamla íslenska sjónvarpsþætti eins og Heilsubælið í Gervahverfi og Fastir liðir eins og venjulega. Man nebbla eftir þessum þáttum frá því ég var lítil og sakna þeirra mikið. Ég hef bara ekki hugmynd hvernig á að nálgast þá, það virðist enginn eiga þetta á spólu. Vitiði hvort það er hægt að fara hreinlega niður á stöð 2 / rúv og biðja um að fá að kaupa copy af þessu?