Þetta ‘spelling and grammar’ er náttúrulega fáránlegt. Sama hvað ég skrifa vitlaust, engin leiðrétting. Svo er eitthvað venjulegt eins og “að vera” og þá er það kolvitlaust allt í einu.
Hvort sem ég stilli á íslensku eða ensku eða bara afrísku þá virkar það alls ekki..
Það er vegna þess að það er enginn íslenskur orðabanki í M$ Word, þú þarft að útvega þér eitthvað eins og Púka (sem einhver minntist á að neðan) sem er bara haugur af upplýsingum og reglum sem að Word notar til að leiðrétta stafsetningarvillur og málfarsvillur. Word væri mjög stórt ef að það innihéldi alla mögulega orðabanka fyrir öll möguleg tungumál (svo ekki sé minnst á alla vinnuna sem að færi í að gera það).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..