Vegna þess að mig langar ekki að skella inn nýjum kork um þetta þá spyr ég bara hér.
Veit einhver hvað lagið sem er spilað undir hja Pink Og Floyd á XFm heitir. Þetta lag var líka í Nokia auglýsingu sem ég sá einhvern tímann.
Er búinn að reyna að google-a þetta og reyna að spyrja fólk en engin veit neitt, þannig að það væri frábært ef einhver væri með þetta.