Í sambandi við Rome - Total War
nú er ég búinn að vera spila þennan leik frekar mikið og ræð yfir stærstum hluta af evrópu. Gallinn er að „the senate" er frekar illa við mig. Veit einhver hérna hvað er besta leiðin til að gera þá ánægða.