lol, já spilaðu myndbönd í mp3 spilaranum þínum. :) Ég nota yfirleitt vasareikninn minn til að horfa á sjónvarpið sko, upplausnin í skjánum er svo þæginleg.
.avi skrár geta verið á Xvid formatti, DivX og fullt af fleiru dóti. Til að geta spilað .avi sem er búin til með Xvid, þá verður maður að vera með Xvid codec og svo framvegis. Xvid og DivX eru bara algengastir í dag, því þeir þjappa vel í góðum gæðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..