Jæja.. alltaf þegar ég reyni að starta Windows Media Player þá kemur upp svona lítill error gluggi þar sem stendur
-“An internal application error has accoured”
Ég fæ ekkert vit í þetta, búinn að margoft henda honum út og setja hann inn.. búinn að prufa önnur version af honum. Hef bara enga hugmynd um hvað gæti verið að böggast í forritinu að ég geti ekki seinu sinni opnað það, og ekki einu sinni fundið þennan error í help.
Hefur einhver fengið þennan eða lent í einhverju svipuðu vandamáli með playerinn? Eða er bara tölvan bara að crasha ?
Takk fyrir fram - í þeirri von að þið getið vonandi hjálpað mér ;P
p.s. ég vil ekki fá svör um að ég eigi að skipta yfir í annan player eða eitthvað þvíumlíkt. Ef þú ætlar að svara þá væri helst ef það væri til að hjálpa mér með þetta vanamál, ekki neitt annað