Efast um að það verði afar sérstakt því það er svo erfitt að leysa venjulegan sykur upp almennilega án þess að þurfa hrista gosið til þess að það komi ekki skán í flöskuna. Getur prufað að millja niður eina eða tvær þrúgusykurstöflur og henda út í.
Að sjálfsögðu er þetta hægt, en frekar tilgangslaust.
Þegar að maður er búinn að drekka pepsi til lengdar fer maður að finna einhvern allvöru mun. Ekki bara þetta týpíska “Pepsi er eins og goslaust Coke” sem að flestir sem að hafa enga skoðun á þessu mundu segja.
Maður finnur að kók er súrara á bragðið og þess vegna kýs ég að drekka pepsi því að mér finnst það betra og meira svalandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..