Hvernig væri að setja upp svona gráan og svartan lista? Þeir sem eiga að passa sig eru settir á graá listann og þeir sem hafa verið bannaðir eru settir á svarta listann og kannski, hugsanlega, gefin einhver skýring á því af hverju þeir voru bannaðir. Eða mér fyndist gott að hafa skýringu, þá liti það ekki alveg jafn mikið út og að það væri ekkert máfrelsi á huga (er ekki að fullyrða neitt!).
Væri líka mjög gott að getað séð hvort að maður þurfi að passa sig, og gæti kannski virkað þannig að fólk fer að hugsa sig aðeins um áður en það póstar ef það er komið á gráa listann.