ég fíla triphop mikið. en heilt áhugamál fyrir það væri tilgangslaust, því það er ekki beint nein sena í kringum það. áhugamálið væri alltaf dautt.
ef þú ert bara að pæla í triphop hljómsveitum, þá eru þær nú fáar upptaldar. Massive Attack og Portishead eru þekktastar, og gefa út plötu með margra ára millibili. það er ekki mikið að tala um er það nokkuð? kannski fyrst jú, en svo mun það fljótt logna útaf.
það er alveg hægt að nota raftónlistar/hiphop/popp áhugmálin fyrir triphopið. fer bara eftir því hvort um sé að ræða instrumental (RjD2/Dj Shadow/Climber), poppað (MA og Portishead) eða svona experimental/raf/jazzað (Ninja Tune).