sjónvarps þættir voru oftast teknir upp í 4:3 svo að öll myndin sást, gallin þegar 16:9 mynd var sýnd á t.d var annað hvort notast við widescreen með svörtun röndum að ofan og neðan. Eða með Pan-scan sem mér finnst morð á myndum. Sem þýðir það er notast við eins og stækkunargler og síðan er fært sig á milli parta á myndrammanum til að sýna það sem skiptir máli enn annað á köntunum dettur út svo þú ert ekki að njóta alls sem myndin bíður uppá. í 16:9 merki á 16:9 þá er þetta ekki lengur vandamál. Kaninn er að notast við HDtv meira og meira sem er hærri upplausn og betri myndgæði. Fólk sem sækir þætti af netinu t.d hefur séð þetta nú þegar. Vona að bullið mitt svarar einhverju
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3