besta tímabunda ráð sem að ég get gefið þér er að fá þér sódavatn (bláan topp t.d.) þegar þú færð köst (jafna sýrustigið í maganum) og halda þig frá; lauk, öllum gosdrykkjum (nema sódavati), sykri og öllum ávaxtasöfum, þar sem að þessir hlutir auka sýrustigið í maganum og þá þarf nottlega sýran að komast út, og auðveldast er fyrir hana að fara upp í vélindað á þér, og oft upp í kok
(eins og sérst þá er ég vanur, og hef oft vaknað á nóttunni við þennan andskota og farið og fengið mér sódavatn, en við eigum sem betur fer sodastream tæki ;D)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“