Seinni heimstyrjaldar leikir hafa verið vinsælir í gegnum tíðina en hér er snilldar hugmynd!
Þessi leikur er fyrst singleplayer(practice) og svo aðeins online og gerist í evrópu, í WWII, þú velur hvort þú vilt vera Allies eða Nasistar, svo byrjar leikurinn… Þú er á einhverjum outpost, það er víglína sem sem er síbreytileg því alltaf eru menn að berjast og þá stækkar, minkar landsvæðið og þar af leiðandi breytist víglínan. Þessi hugmynd er mikklu flóknari en í sjálfri sér en þetta var bara svona kynningarbrot úr þessari hugmynd.
Mér datt í hug að CCP og EA GAMES gætu gert þetta í sameiningu, af hverju? Jú, CCP hefur reinslu af mass online leikjagerð og EA GAMES bjuggu til besta WWII leik hingað til, Battlefield! Þá væri hægt að nota battlefield leikinn og gera hann mikklu meira gagnvirkari með hjálp CCP!
Þetta er mín hugmynd!