Í rómverskri goðafræði var undirheimagoðinn Plútó. Til þess að komast til undirheima þá þurfti maður að borga ferjumanninum, Karon, gjald og þess vegna var alltaf settir tveir gull eða silfurpeningar á lík svo að þeir gætu borgað ferjumanninum. Karon átti að ferja þig yfir ána Styx (hún er til einhversstaðar í austur evrópu (áin))
ef þú horfir á Hercules þá færðu upp sömu sögu nema hvað að Plútó heitir þá Hades og þannig… ekkert merkilegt…:P