tölvan mín er eitthvað fucked up, stundum þegar ég kveiki á henni, þegar að login screeninn á að koma kemur bara svart, þannig að ég neyðist til að boota í safe mode.. og eins og þið vitið etv. þá er allt skemtinlega hægt og svona í safe mode.. þetta kemur bara stundum, hef prufað að restarta, velja “last known good settings” fara í system restore, og fara á windows autoupdate (sem virkar ekki í safe mode)..
er búinn með hugmyndir (ekki segja formatta, ég geri það ef ekkert annað gengur, vill prufa eitthvað annað fyrst) já og gaddavir þú mátt sleppa að svara þessum pósti
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF