Ég veit ekki hvort það er hægt að breyta því eftir að þú hefur stofnað aðgang. Þú ættir að fara í yahoo hjálpina og senda þeim fyrirspurn.
Hins vegar veit ég að þegar maður stofnar aðgang og maður velur stillingar fer email addressan eftir því hvað maður velur. Ef maður velur US fær maður yahoo.com addressu, ef maður velur Canada fær maður yahoo.ca og ef maður velur British fær maður yahoo.co.uk addressu. Hins vegar er það allt á ensku þannig að ég veit ekki hvort viðmótið breytist ef maður velur eitthvað annað land.