Ég nota lappa í framhaldsskóla… Það hefur nokkuð lengi verið að fara í taugarnar á mér hvernig best væri að skipulegja heimalærdóm. Ég hef hingaðtil notað notpad og haft nýtt skjal fyrir hvern dag og skrifað síðan lærdóminn í eftirfarandi skjöl.

Spurningin mín er hvort það sé til gott forrit sem hæfir þessu vel. Endilega tjáið þið ykkur og bendið á einhverjar úrlaustnir.
_________________