Það borgar sig engan vegin að versla af ShopUSA.is iPod þótt að borgar sig stundum. Eins og er eru verðin á apple.is röng, iPod MIni kostar 29.900 hann reiknast á ShopUSA 27.890.
Svo er hann nottulega enn ódýrari í fríhöfninni.
En ástæðan fyrir því að þú ættir að kaupa hann annað hvort í gegnum Apple IMC eða fríhöfnina í staðinn fyrir ShopUSA er ábyrgðin, færð enga ábyrgð í gegnum ShopUSA en 2 ár hjá AIMC hvort sem þú kaupir í gegnum þá eða fríhöfnina. Og batteríð þitt á að eftir að verða slæmt eftir svona 1 til 1 1/2 ár. Ef þú kaupir hjá AIMC eða Fríhföninni færðu það skipt um frítt. en i gegnum ShopUSA þarftu að finna batteríið erlendis frá og það lægsta sem ég hef séð þar, er 99$ dollara, það er fyrir utan VSK og toll af batteríinu.
Einnig allur vandi og allir gallar, koma frítt í gegnum AIMC, og þar er líka fín þjónusta. En allar spurningar um Apple vörur eru auðveldlega svarað á Apple spjallborðinu (
http://www.apple.is/umraedur )