Þetta er innanlands ef þú ert að tala við íslending. Ef þú ert að senda skrár, þá er það innanlands ef annar aðilinn er “Active”, annars fer þetta í gegnum server hjá Microsoft og þá kemur uppi svona “Find out why the file transfer is so slow” eða eitthvað þannig.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Er það þannig líka ef maður tala við einhverja frá öðrum löndum?? Þannig að maður þarf ekki að passa sig á að vera ekki of mikið að tala við útlendinga svo maður þurfi ekki að borga einhvern slatta auka í hverjum mánuði?
Það skiptir engu mál hvar sá sem þú ert að -tala- við (skrifast á við) er staðsettur. Allar textasendingar fara í gegnum þjón hjá microsoft. Texti er þó það lítill að það tekur því ekki að hafa áhyggjurf af því hvað kosti að senda hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..