Var að pæla hvort það væri ekki hægt að sjá strax í skilaboðahólfinu hvaða pósti væri svarað manni? Það er nefnilega dáldið pirrandi ef maður fær mörg skilaboð og öll á sömu greininni og svo eitt svar inná milli á einhverri annari grein.
Þá getur maður td. farið bara á greinina og séð svörin í staðin fyrir að þurfa að lesa alla póstana.

Td. Að það standi: Svar hefur borist… Cassandra 18. desember 2004 - 23:51:25 á “varðandi skilaboð”"

í staðinn fyrir bara: Svar hefur borist… Cassandra 18. desember 2004 - 23:51:25