Kennimyndir sterkra sagna eru 4:
- Nafnháttur
- Framsöguháttur í 1. persónu eintölu þátíð
- Framsöguháttur í 1. persónu fleirtölu þátíð
- Lýsingarháttur þátíðar
Tökum bara sögnina að sjá til dæmis.
- að sjá
- ég sá
- við sáum
- ég hef séð
Kennimyndir veikra sagna eru 3
- Nafnháttur
- Framsöguháttur þátíðar
- Lýsingarháttur þátíðar
T.d. sögnin að kalla
- að kalla
- ég kallaði
- ég hef kallað
:D