Utanáliggjandi harður diskur
Ég er að spá í að fjárfesta í einu stykki 200gb utanáliggjandi hörðum disk. Hann þarf að vera með firewire og usb2 tengi. Mæliði með einhverjum sérstökum sem stenst þessar kröfur?