Sælir, sælar. Eina sem kameran mín er með til að tengjast tölvu er firewire snúra en vandamálið er að tölvan er ekki með firewire tengi. Ég veit alls ekki NEITT um tölvur og ekki vera með einhver leiðindi þannig að ég spyr:
Er hægt að setja firewire tengi á tölvuna? Hvað kostar það?
Er til einhver svona svokallaður “millileiðari” eins og t.d. fylgir með svona tengi með músum með usb tengi til að plögga í venjulegt tengi á gamlar tölvur sem eru eigi með usb.