ég er að leita að lagi sem ég heyrði í útvarpinu þarsíðasta laugardag… semsagt 13. Nóvember, einhverntíman milli kl 12- 14.

Þetta var furðulegt lag og alveg án saungs… það voru bara einhverjar trommur og fullt af flautum sem minntu mann stundum á indjána og síðan alltíeinu á indverja… mjög funky lag…

Mig minnir (ef að það sem ég heyrði konumna í útvarpinu var lísing á þessu lagi en ekki því sem var á undan) eð lagið hafi heitið “Vélmennið” eða eithvað þannig og var eftir einhverja íslenska náunga sem voru í hjómsveit sem hét báðum nöfnonum blandað saman…

ÉG VERÐ AÐ HEYRA ÞETTA LAG AFTUR!!
————————————————