Í fyrra sumar eins og mörg síðustu sumur var stafrækt utandeild, utandeild þessi var á vegum Breiðabliks en var ekki tengt KSÍ. Í sumar verða starfræktar tvær utandeildir, ein á vegum FH/Hauka og í henni eru 36 af 40 liðum úr deildinni í fyrra og síðan er það Þróttaradeildin, í henni er allavega eitt lið (Inter Reykjavík) úr UBK deildini plús 19 önnur ný lið. Í hverju liði er u.þ.b. 20 manns þannig þið sjáið hve fjöldinn er gríðalegur. Ég skora hér með á Huga.is að koma með nýja “categoríu” sem fjallar um utandeildina. Einnig ætla ég að minna á að hægt er að berja lið Inter Reykjavíkur augum á sunnudag 6. maí kl. 19:40 á Leiknisvellinum en þar munu þeir taka á móti Ísskáp United í æfingaleik.
Virðingafyllst
Gazza