Tölvugúrús, smá hjálp
Var að velta fyrir mér einu, spá í að uppfæra tölvuna aðeins og fór aðallega að kíkja á skjákort. En var að velta fyrir mér hvað power supply er á íslensku, því ég tók eftir því að mörg af nýju kortunum þurfa 300 W power supply ( hvað sem það nú er ) og var að spá hvort það væri eitthvað sem maður gæti keypt í tölvuna ef það vantaði?