Þú verslar í raun ekki neitt á shopusa, shopusa hjálpar þér að koma vörum sem þú hefur keipt á öðrum netverslunum heim til þín á einfaldan hátt.
Vinstra megin á shopusa.is síðuni geturu séð lista yfir góðar og öruggar netverslanir svo fer það bara eftir því hvað þú ætlar að kaupa hvað verslun er best fyrir þig.
Sjálfur nota ég alltaf ebay.com það er allt til þar og oftast á góðu verði.
Ég mæli með því að þú notir paypal til að borga vöruna, þú þarft að gefa upp kortanúmer en þetta er samt alveg örugt fyrirtæki, það hefur aldrei borist kvörtun um kortasvind eða neitt svoliðis um paypal