Kom líka fyrir vélina mína og ég gerði þetta..
1. Startaðu vélinni í safe mode.
2. Virusscannaðu hana.
Ef þú ert ekki með vírusscanna að þá skaltu fara á housecall.trendmicro.com.
3. Ef þú ert með Ad-Aware, SpyBot S&D eða SpySweeper skaltu scanna með þeim, ef þú ert með öll skaltu bara scanna með öllum þessum forritum.
4. Deletaðu öllum nýjum forritum og leikjum.
5. Farðu í Start->Run->skrifar msconfig->Startup og lokaðu fyrir öll óþarfa forrit.
6. Hættu að downloada virusum og downloada klámi og ýta á popup glugga sem stendur á “Click here to download virus”.
Ef þetta lagast ekki að þá gæti verið að explorerinn sé að crassa og oppnist ekki aftur eða einhvað, það gerðirst hjá mér og ég þurfti að fara í safe mode og setja explorerinn í startup. :)
Ef þetta fyrir ofan hjálpar þér ekki skaltu fara í Start->All Programs->Accessories->System Tools->System Restore og velja kannsi viku áður en þetta byrjaði að gerast og deleta öllu óþarfa og hreinsa eins mikið og þú getur af vélinni.
Ef þetta fyrir ofan virkaði ekki skaltu bara formata eða fá einhvað enþá meira tölvunörd en mig til að hjálpa þér.