Úpps, ég svarðai eiginlega í fljótfæri, ég fattaði ekki að þá ert að tala um allan aukakosnað, toll og þessháttar drasl.
Þessir 30 dollarar eru gott viðmið en bara fyrir sendingarkosnaðin þó að hann sé oftast mun lærri á litlum hlutum.
Svo er það tollurinn, hann fer eftir verðinu á hlutnum sem þú kaupir auðvitað.
til að hafa þetta sem skírast skal ég taka dæmi:
ég keipti mér peisu frá UK um dagin, peisan kostaði 40 dollara, sendingar kosnaður var ekki nema 10 dollarar en svo kom tollurinn, hann var 2000 kr samtals um 5500 kr.
þennan moning kannast ég ekkert við.
Ég vona að ég sé að tala af eithverju viti og að þetta komi að gagni fyrir þig