Hvernig væri nú að setja þann möguleika aftur upp? Það vantar stjórnanda á nokkur áhugamál alla vegana á HM/EM og frjalsar og þó nokkrum (alla vegana mér) langar að sækja um stjórnandastöður. Hvað segið þið um það?
Mér finnst ósanngjarnt að maður þarf að verða orðinn 16 til að verða Admin :S Ég er 14 ára, og er ekkert alveg að nenna að bíða í 2 ár til að geta orðið Admin .. Svo er annað sem mér finnst vera frekar hallærislegt, að það er að maður þarf að vera kominn með 1000 stig til að geta orðið Admin. En samt var verið að gefa manni 1000 stig fyrir að skrá símanúmerið manns á huga :/!
Ástæðan fyrir aldurstakmarkinu er að við viljum að fólk sé komið með nógu mikin þroska þegar þeir verða stjórnendur og það eru bara ekki allir með þann þroska svona snemma á ævinni ;)
Já en hvað ef að ég er komin með þennan þroska, þá finnst mér þetta ekki vera neitt annað en fordómar x( Nei ég segi svona;) en samt .. sumir sem eru yfir 16 hafa kannski ekki heldur náð þessum þroska eins og sumir undir 16 .. :/ Well .. ærónó =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..