Eyða notandanafni
Hvernig væri að setja þennan möguleika inná fyrir þá sem vilja byrja uppá nýtt á huga. Ég t.d. hef sent ýmislegt bull inná huga sem ég vill ekki að aðrir séu að lesa og fá örugglega þá hugmynd að ég sé einhver hálfviti með thursaskap. Bara svona hugmynd sem mér þætti þægileg, hvað finnst ykkur um þetta?