Þetta vandamál hafði hrjáð mig í langan tíma hér áðurfyrr en ég gerði aldrei neitt í því (don't know why?)
En svona er þetta… ég er á netinu, með irc í gangi, MSN í gangi (stundum tvö) og DC í gangi. Ég geri eins og vanalega, set mig á Away á öllu þessu, slekk á skjánum og leggst upp í rúmm.
Svo vakna ég spenntur og ætla að kíkja á öll kláruðu downloadin en nei! Stendur ekki bara (lokaði óvart á þetta svo man ekki nákvæmu orðin) “Connection reset” eða eitthvað svoleiðis g ég víst löngu búinn að detta útaf dc, löngu dottinn útaf msn og disconnected á irc! En SAMT er ennþá nettengingar merkið í system tray sem segir að ég sé online. Ég neyðist til að slökkva á netinu og tengjast aftur. :|
Status á tölvuni:
Nettenging: 2 mb tenging frá símanum, utanáliggjandi USB tengt módem.
DC: Active og skrifa ávalt rétta IP tölu þökk sé MyIp.is
Er með eldvegg.
En það skrítna er að þetta hætti að vera svona fyrir ca. 4 mánuðum og þá gat ég verið connected alla nóttina og allt virkaði vel. Ég breytti ekki neinu, þá var ég með allt nákvæmlega eins af þessu ofantöldu. En núna er þetta vandamál byrjað að herja á mig aftur.
Getur einhver hjálpað?