Upphaflega skjákortið í tölvunni minni var GeForce2. Það virkaði ágætleg fyrir flesta leiki sem voru ekki glænýjir. Svo áskotnaðist mér GeForce4 og það virkaði enn betur. Svo var tölvan formöttuð og eftir það lagga ég alltaf á ákveðnum stöðum(eða þegar ég horfi í ákveðna átt) í sömu leikjum og virkuðu mjög vel í hin skiptin. Ég er búinn að fara á www.nvidia.com og ná í driver fyrir skjákortið.
ef einhver gæti hjálpað væri ég mjög þakklátu