Halló Vilhelm
ég verð að spyrja þig aðeins um muninn á harakiri og seppuku. Ég hélt nefnilega að harakiri þýddi sjálfsmorð í víðari merkingu, en seppuku þýddi nákvæmlega athöfnina þegar “fórnarlambið” ristir upp á sér magann og annar heggur af honum hausinn. Í öllum þeim japönsku myndum sem ég hef séð, kalla þeir þessa sjálfsmorðaðferð alltaf seppuku, en nefna aldrei harakiri. Er þetta bara einhver misskilningur hjá mér…?
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil