Nei það er það ekki.
Það er til áhugamál fyrir svona leiki. Tölvuhlutverkaleikir. Það þarf marga leiki eða þá miklar vinsældir til að stofna heilt áhugamál. Final fantasy er einhver vinsælasata leikjasería í öllum heiminum, sem dæmi. Diablo og D2 hafa einhverja bestu non-MMOG fjölspilunarmöguleika á markaðnum; Battle.net, og fengu m.a þess vegna á sínum tíma áhugamál.
Þetta væri eins og það að gera Warcraft aftur að áhugamáli, jafnvel þótt að hann falli undir Blizzard leiki.