ég er að spá í að kaupa mér fartölvu innan tíðar og mér líst mjög vel á eina frá tölvulistanum.
hún kallast “MSI Mega notebook M510c ”
mér þætti gaman að fá upplýsingar frá eigendum annara centrino véla hvernig þær hafa staðið sig.

smá upplýsingar af www.tolvulistinn.is um “mína” tölvu:


MSI Mega notebook M510c með TV(SVHS) út

1.7 GHz Intel Pentium M - Centrino með 2MB cache

1 GB DDR 333Mhz með lífstíðarábyrgð (stæk.í 2GB)

60 Gb Ultra ATA100 harðdiskur 7200RPM

24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif

15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti

64MB ATI Mobility Radeon 9600 skjákort m/ TV-Out

Hljóðkort, mjög góðir hátalarar og hljóðnemi

88 lykla lyklaborð í fullri stærð með 3 Win og 12 flýtihnöppum

Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli

10/100 netkort, 56K módem og þráðlaust netkort 802.11g

Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g

Windows XP PRO

3xUSB2, 1xFireWire, Parallel, PCMCIA, ofl…

8 sellu 4400mAh Li-ion rafhlaða, ending allt að 7 tímar

Aðeins 2.9Kg, W 329 x D 280 x H 32.9mm

4-í-1 lesari fyrir MMC, SD, MS og SM minniskort


Verð aðeins kr. 215.890.
Eða staðgreitt kr. 199.900. með vsk


það væri mjög gaman að fá einver svör um kosti og galla centrino vélanna, takk fyri