Skrifstofupakki á borð við Word er ábyggilega fínn ef þú vilt brenna upp batteríinu hjá þér hraðar. Góður ritill (text editor) er mun sniðugri og spurning bara hvern þér líkar best við.
Ég veit ekki hvort forrit í líkingu við MacJournal er til á Windows, en það hlýtur að vera. Það er n.k. dagbókarforrit, sem hentar líka vel í glósugerð. Maður fær mjög skipulegar og aðgengilegar glósur úr því.